NM-inni 2016: Frjálsíþróttaveisla í Växjö í dag – 9 íslenskir frjálsíþróttamenn á fullri ferð

 Eins og greint hefur verið frá í fyrri fréttum í fréttaveitunni taka 9 íslenskir frjálsíþróttamenn þátt í dag á fyrsta formlega Norðurlandameistaramóti sem haldið hefur verið innanhúss í frjálsíþróttum.  Hægt er að fylgjast með á vefnum eða í sænska sjónvarpinu. Tímaseðill fyrir keppnisgreinar þar sem Íslendingar keppa er hér að neðan og þá m.v. íslenskan tíma:
 
Tímaseðill fyrir okkar íþróttamenn m.v. íslenskan tíma:
12:00 K/W – Langstökk kvenna : Hafdís Sigurðardóttir
12:55 K/W – 800m : Aníta Hinriksdóttir
13:30 K/W – Stangastökk kvenna : Hulda Þorsteinsdóttir
13:45 M – Langstökk karla : Þorsteinn Ivarsson
14:00 K/W – 400m h1 og h2 : Arna Stefanía Guðmundsdóttir
14:25 M – Kúra karla : Óðinn Björn Þorsteinsson, Guðni Valur Guðnason
14:30 K/W – 200m h1 og h2 : Þórdís Eva Steinsdóttir
14:45 M – 200m h1 og h2 : Kolbeinn Höður Gunnarsson
15:25 K/W – 4 x 200m : Arna Stefanía Guðmundsdóttir
15:35 M – 4 x 200m : Kolbeinn Höður Gunnarsson
 
Útsending frá Svíþjóð í dag – sjá hér   
Tímaseðill mótsins m.v. sænskan tíma – sjá hér  
 

FRÍ Author