Fundurinn tók þrjár megin ákvarðanir.
1. Að setja saman starfsnefnd til þess að fara yfir þær leiðir sem þessum samböndum eru færar til þess að koma íþróttinni í sjónvarp.
2. Að opna umræðuhópinn fyrir öðrum íþróttagreinum.
3. Að funda aftur að 20 dögum liðnum og fara yfir niðurstöður starfsnefndarinnar.
Starfsnefndina skipa:
Guðmundur Jakobsson, SKI
Jón Hlíðar, JSÍ
Þórhallur Hálfdánarson, KLÍ
Ólafur Guðmundsson, LÍA
Viðar Garðarsson, IHÍ
Bjarni Friðriksson, JSÍ
Sigríður Guðb. Bjarnad. BSÍ
Hörður Oddfríðarsson, SSÍ
Arnþór Sigurðsson, FRÍ