Námskeið í brautarvörslu

Þriðjudaginn 13.ágúst 2019 kl 20:00 – 21:30 verður námskeið í brautarvörslu í götuhlaupum. Námskeiðið verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal Engjavegi 6, í E-sal á 3.hæð. Fyrirlesari verður Þorsteinn Þorsteinsson og verður einnig fulltrúi frá Reykjavíkurmaraþoninu á staðnum.
Skráningar skal senda á hanna@fri.is Frítt er á námskeiðið.
ATH. síðasti séns til að skrá sig er á mánudaginn 12.ágúst 2019.