Ársbesta hjá Ásdísi

Þetta er sjötta besta kast Ásdísar frá upphafi og það besta síðan á Ólympíuleikunum 2012. Hún er sýniega að koma til eftir breytingar á æfingum á síðasta ári og lofar sumarið góðu.

FRÍ Author