Mótaþing FRÍ

Félagsaðilar FRÍ eru hvattir til þess að taka beinan þátt í Mótaþinginu, sem er haldið föstudaginn fyrir Silfurleika ÍR, og eru þeir enn fremur hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu sambandsins, vegna málefna sem óskað er eftir að tekin verða fyrir á dagskrá þingsins. 
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author