Mjög góð þátttaka á Meistaramóti Íslands 11-14 ára

Flestir keppendur koma frá HSK/Selfoss eða 41 talsins og því næst frá ÍR eða 39. Að meðaltali er hver keppandi skráður í sex greinar og eru verða því um 1700 afrek skráð í bækurnar að móti loknu.
 
Keppni hefst kl. 11 á laugardag og lýkur um kl. 15 á sunnudag.
 
Allar upplýsingar um skráningu keppenda, tímaseðil og úrslit á mótinu er hægt að sjá á mótaforritinu hér.

FRÍ Author