Af þessu tilefni hefur verið reistur minnisvarði um þetta glæsilega afrek Vilhjálms á flötinni fyrir framan Vilhjálmsvöll. Minnisvarðinn sýnir í fullri stærð lengd stökksins 16.25 metrar og ber hann heitið „Silfurstökkið“. Afhjúpun minnisvarðans fer fram með athöfn laugardaginn 5. nóvember kl. 15.00 við Hettuna á Egilsstöðum. Minnisvarðinn er reistur að frumkvæði Íþróttafélagsins Hattar og Fljótsdalshéraðs.
03nóv