MÍ Öldunga í Laugardalshöll um helgina – allir velkomnir

 MÍ í fjölþrautum fer einnig fram í Laugardalshöllinni um helgina (laugardag og sunnudag) eins og getið var um í annari frétt í fréttaveitunni þannig að það verður margt skemmtilegt í gangi í Laugardalshöllinni um helgina. 

FRÍ Author