MÍ í maraþoni. Hrafnkell og Svava Íslandsmeistara í maraþoni 2015

Úrslit á MÍ í maraþoni 2015
Karlar
Hrafnkell Hjörleifsson, 2:55:04
Sigurjón Sigurbjörnsson, 2:59:35
Guðgeir Sturluson, 3:05:45
Konur
Svava Rán Guðmundsdóttir, 3:18:03
Sigríður Björg Einarsdóttir, 3:31:52
Liubov Kharitonova, 3:33:55
 
Í frétt frá mótshaldar segir : „Þess má geta að tími Sigurjóns er nýtt og glæsilegt met í aldursflokknum 60-69 ára í Reykjavíkurmaraþoni. Gamla metið var 3:08:03 frá árinu 1997. Tími hans er einnig besti tími sem Íslendingur hefur náð í aldursflokknum 60-64 ára í maraþoni svo vitað sé.“
 
Úrslit í hálfmaraþoni
Karlar
Hlynur Andrésson, 01:09:35
Guðni Páll Pálsson, 01:15:34
Valur Þór Kristjánsson, 01:15:44
Konur
Rannveig Oddsdóttir, 01:25:37
Helga Margrét Þorsteinsdóttir, 01:26:12
Anna Berglind Pálmadóttir, 01:26:25
 

FRÍ Author