MÍ í hálfu maraþoni í Brúarhlaupinu

Keppt verður í 2,5 km og 5 km skemmtiskokki, 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og 5 og 10 km hjólreiðum. Hlaupaleiðir í ár eru allar nýjar, en kort með hlaupaleiðum má finna á hlaup.is

FRÍ Author