MÍ í fjölþrautum og öldunga um helgina

Flestir keppenda koma úr Breiðablik eða 6, en góð þátttaka er líka norðan úr Skagafirði og frá Akureyri.
 
Kepnni í fjölþrautunum hefst á morgun, laugardag kl. 13 og lýkur væntanlega um kl. 17  á sunnudag. Tímaseðil og síðar úrslit frá fjölþrautarmótinu er hægt að sjá á Mótaforriti FRÍ.
 
MÍ öldunga hefst kl. 10:30, bæði laugardag og sunnudag, en áætlað er að keppni þar verði lokið áður en fjölþrautarmótið hefst báða dagana. Úrslit og tímaseðil er hægt að sjá hér á Mótaforritinu.

FRÍ Author