MÍ inni 2016 – Hafdís Sigurðardóttir Íslandsmeistari í 60m hlaupi á persónulegu meti 7,55sek.

Hafdís Sigurðardóttir (UFA) varð rétt í þessu Íslandsmeistari í 60m hlaupi á persónulegu meti 7,55sek. Hafdís hljóp á sama tíma í undanúrslitum sem undirstrikar að hún er í sínu allra besta líksamlega ástandi. Íslandsmet í greininni á Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, 7,50 sek. Hraði Hafdísa í dag í 60m lofar góði fyrir framhaldið á árinu í hennar aðalkeppnisgrein – langstökkinu. Árangur Hafdísar veitir henni 1035 stig (IAAF).
Tímaseðill og úrslit – sjá hér
 

FRÍ Author