MÍ 15-22 ára um næstu helgi – Skráningarfrestur til þriðjudags

Meistaramót unglinga 15-22 ára fer fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi í umsjón frjálsíþróttadeildar Breiðabliks. Skráning stendur yfir í mótaforriti FRÍ; www.mot.fri.is til miðnættis á þriðjudaginn.
 
Nánari upplýsingar um mótið og drög að tímaseðli eru að finna hér á síðunni undir mótaskrá.
 

FRÍ Author