MÍ 15-22 ára um helgina

Ljóst má vera að mótið verður spennandi og mögulegt að aldursflokkamet verði bætt um helgina, en mikill uppgangur hefur verið í þessum aldursflokkum undanfarin ár, ef marka má þann fjölda meta sem þessi hópur bætti í fyrra.
 
Tímaseðill er þéttskipaður, en hægt er að sjá bæði tímaseðil, skráningar og síðar úrslit hér.
 
Keppni hefst kl. 10 báða dagana og stendur fram yfir kl. 16.

FRÍ Author