MÍ 15-22 ára innanhúss

Meistaramót Íslands 15-22 ára innanhúss verður haldið í Kaplakrika 26. og 27. janúar næstkomandi.

Skráning keppenda fer fram í Þór, mótaforriti FRÍ. Skráningum skal skilað eigi síðar en á miðnætti þriðjudaginn 22. janúar.

Nánari upplýsingar má finna hér.