Metáhorf á Evrópumeistaramótið í Barcelona

Næst verður EM í Helsinki árið 2012 og að fjórum árum liðnum verður mótið haldið í Zurich, en framvegis verður EM haldið á tveggja ára fresti, en hefur verið haldið á fjögurra ára fresti hingað til.
 
Eins hefur áhorf á EM innanhúss verið að aukast undanfarið. Uppsafnað áhorf á EM innanhúss í Madrid var um 95 milljónir áhorfenda árið 2005. Tveimur árum síðar nam það um 100 milljónum en um 148 milljónum í Torínó í fyrra.

FRÍ Author