Met og bætingar

Styrmir Dan Steinunnarson HSK bætti met í hástökki 15 ára flokki pilta þegar hann stökk 1,91 m, en hann varð jafnframt í 3. sæti á mótinu með þennan árangur.
 
Við þennan árangur bætist fjöldinn allur af persónulegum bætingum og sigrum.
 
Úrslit mótsins í heild sinni má sjá hér.

FRÍ Author