Meistarmót Íslands

Á morgun hefst 89. Meistaramót Íslands á Kópavogsvelli. Mótið er í umsjón Breiðabliks og ÍR. Alls eru 200 200 íþróttamenn skráðir til keppni á MÍ. Samhliða fer fram Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum.

FRÍ Author