Meistaramótið í maraþoni á laugardag

Hlaupaleiðin í Kaupmannhöfn þykir ákjósanleg, flöt og hröð og liggur um miðborg Kaupmannahafnar. Alls eru um 25 þúsund keppendur forskráðir til leiks og vegna mikillar þátttöku er hætt við að taka við skráningum. Auk keppnisréttar fær sérhver þátttakandi minnispening um þátttökuna auk nokkurra smágjafa frá mótshaldara. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama hlaupara að taka þátt í heimsviðburði í hlaupum.

FRÍ Author