Meistaramóta 15-22 ára, úrslit af fyrri degi

Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA varð íslandsmeistari í 100m 6-17 ára pilta á tímanum 11,02sek og í 400m á tímanum 54,43sek.
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR varð íslandsmeistari í 100m hlaupi stúlkna á tímanum 13,01sek, í langstökki stúlkna 15 ára með stökk uppá 5,26m.
Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR varð íslandsmeistari stúlkna 16-17 ára í 100m á tímanum 12,67sek og í langstökki stúlkna 16-17 ára með stökk uppá 5,10m.
Aníta Hinriksdóttir ÍR varð íslandsmeistari stúlkna 16-17 ára í 400m grind á tímanum 63,00sek og í 400m hlaupi stúlkna 16-17 ára á tímanum 55,30sek.
Valdimar Friðrik Jónatansson Breiðablik varð íslandsmeistari pilta 15 ára í 400m hlaupi á tímanum 54,58sek, í 300m grind (76,2cm) á tímanum 43,82sek og í stangarstökki með stökk uppá 3,00m.
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR varð íslandsmeistari pilta 20-22 ára í 100m hlaupi á tímanum 11,23sek og í 400m hlaupi á tímanum 50,12sek. 
Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik varð íslandsmeistari pilta 18-19 ára í 100m hlaupi á tímanum 11,48sek, í kringlukasti (1,75kg) með kast uppá 45,99m, í langstökki með stökk uppá 6,07m og í stangarstökki með stökk uppá 4,30m
Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR varð íslandsmeistari stúlkna 18-19 ára í 100m hlaupi á tímanum 12,75sek og í langstökki með stökk uppá 5,12m.
Melkorka Rán Hafliðadóttir FH varð íslandsmeistari stúlkna 15 ára í 300m grind (76,2cm) á tímanum 47,38sek og í 400m hlaupi á tímanum 61,93sek.
Sveinbjörg Zophoníasdóttir FH varð íslandsmeistari stúlkna 20-22 ára í langstökki með stökk uppá 5,99m og í 100m hlaupi á tímanum 12,62sek.
Sigþór Helgason HSK/UMFSelfoss varð íslandsmeistari pilta 15 ára í kringlukasti (1kg) með kast uppá 45,21m og í langstökki með stökk uppá 5,85m.

FRÍ Author