Meistaramót öldunga

MÍ öldunga verður haldið um helgina í Þorlákshöfn. Skv. tímaseðli hefst keppni á laugardag kl. 13 og á sama tíma á sunnudegi. Sleggjukast fer fram á Kastvellinum í Laugardal kl. 10 á sunnudagsmorgni.
 
Skráning fer fram á mótsstað. Þátttökugjöld er kr. 650 pr. grein, en greitt er mest fyrir þátttöku í þremur greinum.
 
Nánari upplýsingar á Mótaforriti FRÍ.

FRÍ Author