Mótið verður haldið í Frjálsíþróttahöllinni 26-27 febrúar og hefst það kl. 10:00 báða dagana. Tæplega 400 keppendur eru nú þegar skráðir. Keppt verður í fjórum aldursflokkum pilta og stúlkna. ÍR er með fjölmennasta liðið en 19 félög og héraðssambönd mæta til keppni. Nánari upplýsingar og úrslit má finna hér.
24feb