Meistaramót í heilu maraþoni á RM

Skv. reglugerð FRÍ geta aðeins Íslenskir ríkisborgarar unnið til meistaratignar og er það í samræmi við reglugerðir annarra frjálsíþróttasambanda í nágrannalöndum okkar.
 
Meistaramótið í hálfu maraþoni verður haldið laugardaginn 4. sept. nk. samhliða Brúarhlaupinu á Selfossi.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author