Meistaramót 15-22 ara um helgina á Sindravöllum

ÍR sendir lang fjölmennustu sveitina til leiks eða 38 keppendur sem er um þriðji hver keppandi á mótinu.
 
Keppni hefst kl.  10 á morgun, laugardag og áætluð mótslok eru um kl. 15 á sunndag.
 
Hægt verður að fylgjast með úrslitum mótsins á mótaforriti FRÍ:
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author