Meistaramót 11-14 ára á Laugum

Meistaramót Íslands 11-14 ára verður haldið á Laugum í Þingeyjarsýslu 16. og 17. ágúst nk.
 
Frestur til skráninga er til miðnættis þriðjudagsins 12. ágúst nk. á Mótaforriti FRÍ. Eftir þann tíma er hægt að skrá þátttakendur, gegn þreföldu skránaingargjaldi "hallibo@hive.is"
 
Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi keppni í 60 m og 100 m hlaupum. Keppt verður í A og B úrslitum, þ.e. keppendur með sex bestu tímana eftir undanrásir fara í A úrslit og þeir sem ná 7. til 12. besta árangri þar á eftir, fara í B úrslit.
 
Nánari upplýsingar um MÍ 11-14 ára eru að finna undir mótaskrá hér á síðunni.

FRÍ Author