Meistaramót Íslands í víðavangshlaupi

Meistaramót Íslands í víðavangshlaupi fer fram laugardaginn 9. október í Laugardalnum. Hlaupið fer fram hjá Laugardalshöll laugardaginn 9. október 2021, kl. 10:00-12:00. Ræst er á æfingavelli Þróttar, við hliðina á Laugardalshöll, og hlaupið í grasbrekkum og malarstígum þar í kring. Brautin er nokkuð hæðótt.

Skráning hefst á mánudaginn 4. október og fer fram á netskraning.is. Skráningargjaldið er 1.500 krónur fyrir 12 ára og eldri og 500 krónur fyrir 11 ára og yngri, hægt er að skrá sig til miðnættis 8. Október.

KeppnisflokkarVegalengdRæst kl.:
Piltar og stúlkur 12 ára og yngri2km10:00
Piltar og stúlkur 13-14 ára2km10:15
Piltar og stúlkur 15-17 ára4km10:30
Piltar og Stúlkur 18-19 ára6km10:30
Karlar og Konur 20 ára og eldri8km11:15

Boðsbréfið má finna hér.

Hlaupaleiðin