Meistaramót Íslands öldunga frestað

Meistaramóti Íslands öldunga hefur verið frestað um óákveðin tíma.

Meistaramót Íslands í fjölþrautum fer þó fram helgina 20. – 21. febrúar í Laugardalshöll og fer skráning fram í gegnum mótaforritið Þór. Skráningarfrestur er til hádegis þriðjudagsins 16. febrúar.

Drög að tímaseðli má finna hér.

Boðsbréf mótsins má nálgast hér.

ATH. MÍ öldunga er frestað um óákveðinn tíma.