Marþonboðhlaup Hreysti

Maraþonboðhlaup FRÍ hefur fengið nýtt nafn og nýtt útlit og kallast nú Maraþonboðhlaup Hreysti.  Lögð er aukin áhersla á að hlaupið sé ætlað almenningi frekar en afreksíþróttamönnum þótt þeir séu að sjálfsögðu velkomnir til að taka þátt.  Skráning fer fram í vefverslun á síðunni heilsutorg.is

FRÍ Author