Mannheim seinni dagur

 Sindri Hrafn Gudmundsson hefur lokid keppni í spjótkastinu og kastadi hann lengst 71, 48m og skiladi thad honum í thridja sætid. Annad sætid var adeins 3cm á undan Sindra. Hörkukeppni var í gangi og stutt á milli 3 efstu manna. Adeins um hálfur meter á milli lengsta og thridja lengsta kasts mótsins. 
Kolbeinn Hödur Gunnarsson endadi í 7.sæti í 200m á tímanum 21, 38sek sem er jöfnun á hans persónulega meti. Jóhann Björn Sigurbjörnsson hljóp 200m á 21,43sek sem er vid hans besta og skiladi thad honum 9.sæti.  

FRÍ Author