Lokakeppni Skólaþríþrautar FRÍ 2013

Keppt er fjórum flokkum, 6. og 7. bekk pilta og stúlkna. Þríþrautin samanstendur af 60 m spretthlaupi, kúluvarpi og hástökki þar sem reiknuð eru þríþrautarstig, auk þess sem keppt er í boðhlaupi utan stigakeppninnar.
 
Sigurvegarar Þríþrautarinnar vegleg verðlaun, sem er boð um þátttöku í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ næsta sumar. Veitt verða fleiri verðlaun fyrir góðan árangur í keppninni.
 

Nánari upplýsingar um Skólaþríþraut FRÍ má fá á heimasíðu sambandsins eða í gegnum tölvupóst: fri@fri.is.

FRÍ Author