Í kvöld fór fram glæislegt lokahóf Reykjavík International Games. Veitt voru verðlaun fyrir bestu afrek karla og kvenna í öllum sextán íþróttagreinum sem voru með á leikunum. Fyrir frjálsíþróttamótið hlutu verðlaunin þau Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Alexander Brorsson frá Svíþjóð.
Að loknum kvöldverði síðan verðlaunaafhendingu fór fram glæsileg danssýning. Kvöldið endaði síðan á því að sjálfur poppkonungur Íslands, Páll Óskar Hjálmtýsson, steig á svið og skemmti fólkinu.
Að loknum kvöldverði síðan verðlaunaafhendingu fór fram glæsileg danssýning. Kvöldið endaði síðan á því að sjálfur poppkonungur Íslands, Páll Óskar Hjálmtýsson, steig á svið og skemmti fólkinu.