Það verður sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöllinni sunnudaginn 3.febrúar.
Margar af skærustu stjörnum okkar Íslendinga og topp erlendir íþróttamenn munu etja kappi en leikskrána má finna hér
Ekki gleyma að tryggja ykkur miða á https://tix.is/is/buyingflow/tickets/7381/
Fyllum höllina og styðjum okkar fólk!