Leiðbeiningar og viðmið varðandi val á landsliði Íslands í utanvega- og fjallahlaupum

Leiðbeiningar og viðmið hafa verið unnin af Langhlaupanefnd Frjálsíþróttasambands Íslands en þeim er ætlað að skilgreina þau viðmið sem hafa skal að leiðarljósi við val á einstaklingum til keppni í utanvega- og fjallahlaupum fyrir Íslands hönd á alþjóðlegum vettvangi. Viðmiðin má finna hér á síðunni, sjá hér.
Valið á kvenna- og karlaliði fer fram eigi síðar en 1.febrúar 2017 en eigi síðar en 15.janúar á árunum á eftir.

FRÍ Author