Landsliðsval fyrir Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum

FRÍ hefur valið í landslið fyrir Norðurlandamót í Víðavangshlaupum sem fer fram í Reykjavík þann 10.nóvember næstkomandi.
Liðið samanstendur af góðri blöndu reynslumikilla landsliðsmanna og -kvenna sem og ýmsum sem ekki hafa áður klæðst treyju Íslands í keppni.
FRÍ óskar þessum einstaklingum til hamingju með valið og lýsir yfir ánægju og spennu fyrir sjálfum viðburðinum.
Liðið skipa:
Karlar
Hlynur Andrésson, ÍR
Guðni Páll Pálsson, ÍR
Þórólfur Ingi Þórsson, ÍR
Vignir Már Lýðsson, ÍR
Sæmundur Ólafsson, ÍR
Kristinn Þór Kristinsson, Selfoss
Vilhjálmur Þór Svansson, ÍR
Konur
Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni
Rannveig Oddsdóttir, UFA
Anna Berglind Pálmadóttir, UFA
Aníta Hinríksdóttir, ÍR
Elín Edda Sigurðardóttir, ÍR
Íris Anna Skúladóttir, Fjölni
Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni
Ungkarlar
Andri Már Hannesson, ÍR
Hlynur Ólason, ÍR
Daði Arnarson, Fjölni
Dagbjartur Kristjánsson, ÍR
Ungkonur
Sara Mjöll Smáradóttir, Breiðablik
Sólrún Soffía Arnardóttir, FH