Unglinganefnd og afreksstjóri hafa valið eftirfarandi íþróttamenn á NM U20
- Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR – 100m, 200m og 4x100m
- Tiana Ósk Whitworth, ÍR – 100m, 200m og 4x100m
- Þórdís Eva Steinsdóttir, FH – 400m, 400m grind og 4x100m
- Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR – 3000m hindrun
- Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik – langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m
- Vilborg María Loftsdóttir, ÍR – langstökk, þrístökk
- Eva María Baldursdóttir, Selfoss – hástökk
- Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR – kúluvarp
- Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR – sleggukast
- Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik – 400m grind
- Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir – hástökk
- Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR – varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m
- Mímir Sigurðsson, FH – kringlukast
- Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR – þrístökk
- Dagur Fannar Einarsson, Selfoss – 400m grind, 4x400m
- Baldvin Þór Magnússon, UFA – 5000m, 4x400m
- Árni Haukur Árnason, ÍR – 400m grind, 4x400m
- Hinrik Snær Steinsson, FH – 400m, 4x400m
- Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH – kúluvarp
- Róbert Khorchai Angeluson, Þór – spjótkast
Einnig voru Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR sem keppir í þrístökki, Kristján Viggó Sigfinsson, Ármanni sem keppir í hástökki og Örvar Eggertsson, FH sem keppir í hástökki með árangur í liðið en gáfu ekki kost á sér.
Fararstjóri verður Súsanna María Bachman Helgadóttir, sjúkraþjálfari verður Halldór Fannar Júlíusson og þjálfarar verða Bergur Ingi Pétursson, Theodór Karlsson, Óskar Hlynsson og Þorkell Stefánsson.
Keppendur á mótinu þurfa að vera fædd á árunum 1999-2003.
Mótið fer fram í Hvidovre í Danmörku, 10. – 12. ágúst.
Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.