Landsliðsval fyrir Manchester International

Íþrótta- og afreksnefnd hefur ásamt afreksstjóra FRÍ valið eftirfarandi keppendur og fylgdarfólk til keppni á Manchester International sem fer fram 15. ágúst 2018
Karlar
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS – 100 og 200 metra spretthlaup
Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR – 400 metra grindarhlaup
Kristinn Þór Kristinsson, HSK – 800 metra hlaup
Hlynur Andrésson, ÍR – míluhlaup
Guðni Valur Guðnason,  ÍR – kringlukast og kúluvarp
Hilmar Örn Jónsson, FH – sleggjukast
Konur 
Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, ÍR – 100 og 200 metra spretthlaup
Hafdís Sigurðardóttir, UFA – Langstökk
Kristín Karlsdóttir, FH – kringlukast
Fararstjóri er Fjóla Signý Hannesdóttir
Þjálfarar
Jón Oddsson
Eggert Bogason