Frjálsíþróttasamband Íslands hefur gengið frá vali á hlaupurum sem munu keppa fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fer fram laugardaginn 8. júní 2019 í Miranda do Corvo (Coimbra, Portúgal):
Konur
Rannveig Oddsdóttir
Elísabet Margeirsdóttir
Anna Berglind Pálmadóttir
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Melkorka Árný Kvaran
Karlar
Þorbergur Ingi Jónsson
Guðni Páll Pálsson
Ingvar Hjartarsson
Örvar Steingrímsson
Sigurjón Ernir Sturluson
Með kveðju
Langhlaupanefnd FRÍ