Landsliðshópur Íslands 2012

Þær Sigríður Sigurðardóttir og Erna Sif Arnardóttir starfa við svefnrannsóknir á Landspítalanum og munu þær koma og tala um mikilvægi svefns.  Steinar B. Aðalbjörnsson mun síðan fræða hópinn um mataræði íþróttamanna og hvað sé æskilegt að borða fyrir og eftir mót og einnig á meðan móti stendur.  Einnig ætlar hann að fræða íþróttamennina um fæðubótarefni.  Að lokum mun Jón Arnar Magnússon  segja frá ferli sínum sem tugþrautarmaður.
 
Landsliðshópinn má sjá hér

FRÍ Author