Landsliðshópur haustið 2012 og Ólympíuhópur 2016

 Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur nú valið nýjan landsliðshóp að loknu utanhústímabili 2012.  Hefur einnig verið myndaður nýr Ólympíuhópur.  Næsti landsliðshittingur verður haldinn 27.október næstkomandi og um kvöldið verður síðan uppskeruhátíð FRÍ.  Verður þetta hvorutveggja auglýst nánar á næstu dögum. 
Landsliðshópinn má finna hér og Ólympíuhópur 2016 er hér.

FRÍ Author