Landslið Íslands sem tekur þátt í Evrópukeppni Landsliða sem fram fer hér á Laugardalsvelli 18-19 júní n.k. hefur verið valið.
Fjórtan þjóðir víðsvegar frá Evrópu koma hingað til lands til að etja kappi við okkar sterkasta lið um aðra helgi.
Landslið Íslands má sjá hér.