Landslið Íslands valið til þátttöku í Evrópukeppni Landsliða

Landslið Íslands sem tekur þátt í Evrópukeppni Landsliða sem fram fer hér á Laugardalsvelli 18-19 júní n.k. hefur verið valið.
 
Fjórtan þjóðir víðsvegar frá Evrópu koma hingað til lands til að etja kappi við okkar sterkasta lið um aðra helgi.
 
Landslið Íslands má sjá hér
 
 
 

FRÍ Author