Landslið Íslands á Smáþjóðaleikana í Liechtenstein

Landslið Íslands hefur verið valið fyrir Smáþjóðaleikana í Liectenstein.  

Að þessu sinni voru 14 keppendur valdir, sjá nánar hér.

Brottför er 29.maí og heimkoma 5.júní.

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og Bergur Ingi Pétursson sleggjukastari verða ekki meðal keppenda þar sem ekki er keppt í þeirra greinum á leikunum. 

 

FRÍ Author