Samkvæmt upplýsingum frá IAAF verða lágmörk gefin út 15.apríl n.k. Lágmörkum skal ná frá 1. maí 2011 til 8. júlí 2012 í einstökum greinum og frá 1. janúar 2011 til 8. júlí 2012 í sjöþraut og tugþraut. Hámark hefur verið sett á keppendafjölda á leikunum í frjálsíþróttum eða 2.000 keppendur.
Hér að neðan er linkur á leikana: