Lágmörk fyrir alþjóðleg mót á árinu 2014 hafa verið birt á vefnum. Lágmörkin má skoða hér. Vakin er athygli á því að ekki er búið að birta viðmið fyrir NM innanhúss en verður þar ekki um eiginleg lágmörk að ræða. Þau mót sem verða helst notuð til viðmiðunar fyrir val í sameiginlegt lið með dönum, og því hámark 1 í grein sem verður valinn, eru Áramót Fjölnis, MÍ 15-22 ára og Reykjavík International Games.
11des