Kristján í 2. á EM öldunga

Þá varð Stefán Hallgrímsson í 7. sæti í flokki 65-69 ára, en hann stökk 2,80 m.
 
Myndin er af Kristjáni af síðasta HM í frjálsíþróttum öldunga, en þar varð hann einnig í 2. sæti.

Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author