Kristinn Torfason FH keppti einnig í þrístökki í dag á EM í París. Hann stökk 14,80m en hans besti árangujr er 15,27m. Hann átti aðeins eitt gilt stökk í keppninni og varð í 23. sæti.
Árangur hans í langstökki í morgun var góður en eins og áður hefur komið fram varð hann í 15 sæti og stökk 7,73m.