Kristinn með bætingu en Aníta dæmd úr leik á HM

Gunnar Páll sagði hlaupið hjá Anítu hefði gengið að öðru leyti fullkomnlega upp.  Hún missir jafnvægi stundum í byrjun hlaups og sú varð raunin þarna.   
 
Úrslitin í 800 m hlaupunum fara fram á sunnudag.
 
Myndina af Kristni sem fylgir fréttinni tók Gunnlaugur Júlíusson.

FRÍ Author