Kristín Birna og Þorsteinn Ingvarsson með bestu árangrana á MÍ

Þorsteinn Ingvarsson HSÞ og Kristín Birna Ólafsdóttir úr ÍR unnu bestu afrek Meistaramótsins í ár. Þorsteinn stökk 7,62 m í langstökki sem gaf 1.046 stig og Kristín Birna hljóp 100 m grindarhlaupið á 14,12 sek. sem gáfu 1.017 stig.

FRÍ Author