Kristín Birna að keppa á grindahlaupsmóti í Danmörku

Kristín Birna  keppir á EM ásamt fimm öðrum keppendum frá Íslandi.  Best hefur Kristín hlaupið á 58,31 sek en þá bætti hún sig um rúma hálfa sekúndu á alþjóðlegu móti í Hollandi um miðjan júní.  Kristín fær mjög góða keppni frá stúlkum sem eiga frá 55 sekúnum upp í 62 sekúndur.  Sjá nánar á heimsíðu mótsins.
 
Upplýsingar um mótið eru hér.
 

FRÍ Author