Krister Blær „endurbætir“ metið í stöng

Tristan Freyr Jónsson ÍR og yngri bróðir Kristers Blæs bætti sitt persónulega met og stökk 4,22m og varð fjórði, segir í fréttatilkynningu frá mótshaldara.
 
Í kvennakeppninni sigraði hin efnilega Bogey Ragnheiður Leósdóttir ÍR með 3.60m stökki en þess má geta að Bogey stökk 3,80m í keppni s.l. föstudag sem er fjórði besti árangur íslenskrar konu í stangarstökki frá upphafi.  Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir Breiðabliki varð svo önnur í kvennakeppninni með 3.10m.
 
Úrslit mótsins má sjá hér.

FRÍ Author