Krister Blær bætir met í stöng

Hann átti sjálfur gamla metið 4,71m sett 30. júní s.l. Á sama móti stökk Ingi Rúnar Kristiinssn Breiðabliki 4,55m, Bogey Ragnheiður Léeósdóttir ÍR 3,50m og Jóhanna Gunnarsdóttir Breiðabliki 3,10m sem er persónulegt met.  Góð byrjun á fyrsta móti vetrarins enn öll æfa þau undir stjórn Kristjáns Gissurarsonar stangarstökksþjálfara, segir í fréttatilkynningu.

FRÍ Author